Þann 17. febrúar tókust Anima og Mentes á, nemendafélög sálfræðinema við Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík. Fyrir sálfræðileikana var sameiginleg vísindaferð beggja nemendafélaga í Advania þar sem var mikið stuð. …
Lesa greinCategory: Uncategorized
Freydís Guðjónsdóttir
Á hvaða ári ertu? 1. ári Hvaða fag hefur vakið mestan áhuga hingað til? Hingað til er það almennan því þar er farið yfir svo víðan völl, en er spenntust …
Lesa greinÁrshátíð 2017
Þemað var Masquerade og veislustjóri var enginn annar en okkar heittelskaði Þorsteinn Guðmunds! DJ Norður og Emmsé Gauti héldu uppi stuðinu og kokkarnir niðri hungrinu.Ljósmyndarar: Hans Hektor & Helga Sóllilja
Lesa greinKynning á framhaldsnámi við Sálfræðideild Háskóla Íslands
Það verður kynning á framhaldsnámi við sálfræðideild HÍ þann 4. apríl næstkomandi. Kynningin verður á Litla Torgi og verða þar kennarar við deildina viðstaddir til að svara spurningum. Meðal annars …
Lesa greinVið erum ÖLL vistmenn á Kleppi
Málþing um geðheilbrigði Þann 31. mars næstkomandi verður haldið málþing um geðheilbrigði í Háskólabíói. Málþingið er til styrktar geðfræðslufélagsins Hugrúnar sem nemendur við Háskóla Íslands stofnuðu árið 2016. Hugrún hefur …
Lesa grein