Sálfræðileikarnir 2017

Anima vs Mentes

Þann 17. febrúar tókust Anima og Mentes á, nemendafélög sálfræðinema við Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík. Fyrir sálfræðileikana var sameiginleg vísindaferð beggja nemendafélaga í Advania þar sem var mikið stuð. Anima fór svo heim með bikarinn eftir hetjulega frammistöðu í hinum ýmsu leikjum!

Ljósmyndarar: Hans Hektor & Helga Sóllilja