Um okkur

Sála er tímarit sálfræðinema við Háskóla Íslands.
Hér er fjallað um sálfræðirannsóknir, námið og félagslífið við Háskólann ásamt öðru sem viðkemur sálfræði og nemum Sálfræðideildar.

Hægt er að senda inn efni á vefsíðunni undir ‘Um Sálu’.

Best er að hafa samband við okkur í gegnum Facebook eða Instagram.