Um Sálu

Sála er tímarit sálfræðinema við Háskóla Íslands.
Hér er fjallað um sálfræðirannsóknir, námið og félagslífið við Háskólann ásamt öðru sem viðkemur sálfræði og nemum Sálfræðideildar.