Freydís Guðjónsdóttir

Á hvaða ári ertu? 1. ári

Hvaða fag hefur vakið mestan áhuga hingað til? Hingað til er það almennan því þar er farið yfir svo víðan völl, en er spenntust fyrir að komast í námskeiðin sem tengjast klínískri sálfræði.

Er sálfræðinámið eins og þú bjóst við að það væri? Já, var búin að stefna á sálfræðinám í nokkurn tíma áður en ég byrjaði svo vissi nokkurn veginn út á hvað það gekk.

Hvað stendur upp úr? Verklegu tímarnir í lífeðlislegu sálfræðinni.

Hvert stefnir þú? Hef mestan áhuga á klínískri barnasálfræði svo hugsa ég stefni beint þangað eftir grunnnámið.