Kynning á framhaldsnámi við Sálfræðideild Háskóla Íslands

Það verður kynning á framhaldsnámi við sálfræðideild HÍ þann 4. apríl næstkomandi. Kynningin verður á Litla Torgi og verða þar kennarar við deildina viðstaddir til að svara spurningum. Meðal annars verður kynning á Hagnýtri sálfræði, en nánari upplýsingar um það má finna hér. Nánari upplýsingar um viðburðinn má finna á facebook-síðu atburðarins.

Við hvetjum alla til þess að koma og kanna hvað er í boði í HÍ eftir BSc!