Við erum ÖLL vistmenn á Kleppi

Málþing um geðheilbrigði

Þann 31. mars næstkomandi verður haldið málþing um geðheilbrigði í Háskólabíói.

Málþingið er til styrktar geðfræðslufélagsins Hugrúnar sem nemendur við Háskóla Íslands stofnuðu árið 2016. Hugrún hefur það að markmiði að fræða ungt fólk um geðheilbrigði og geðsjúkdóma (http://gedfraedsla.is/).

Við hvetjum alla til að mæta og fræðast! Þið getið séð allt um viðburðinn hér.