Árshátíð 2017

Árshátíð Animu var haldin með pompi og prakt þann 11.mars 2017.

Þemað var Masquerade og veislustjóri var enginn annar en okkar heittelskaði Þorsteinn Guðmunds! DJ Norður og Emmsé Gauti héldu uppi stuðinu og kokkarnir niðri hungrinu.

Ljósmyndarar: Hans Hektor & Helga Sóllilja