Heimur minnkandi fer og við erum sífellt tengdari öðrum þjóðum og menningarheimum, sem eru sömuleiðis tengdari Íslandi, ef við setjum Kófið aðeins til hliðar í þessu samhengi þ.e.a.s.. Háskóli Íslands …
Lesa greinCategory: Greinar
Greinar um áhugavert efni tengt sálfræði og sálfræðideild Háskóla Íslands
Hvar liggja mörkin? Vangaveltur um dýratilraunir
Ég ætla að gera heiðarlega tilraun til að velta fyrir mér málefni sem hefur lengi verið í umræðunni innan vísindaheimsins og ýmsar mis ýktar skoðanir til staðar. Það er, rannsóknir …
Lesa greinHvernig geta vísindamenn orðið betri bandamenn hinsegin fólks?
Það er í eðli vísinda að vita ekki allt, annars væru þau jú nánast tilgangslaus. Við þurfum nýja þekkingu og sköpun til þess að skilja heiminn og fólkið sem í …
Lesa greinLétt og gott
Það er alltaf gaman að sjá og heyra hvað samnemendur eru að bralla samhliða náminu, enda er sálfræðin ansi fjölbreytt svið, sem teygir anga sína víða. Ólöf Agnes er nemi …
Lesa greinSkiptinám í sálfræði
Alþjóðleg tækifæri eru gulls ígildi, sérstaklega í námi og starfi. Eitt besta tækifærið sem stendur nemendum til boða er að fara í skiptinám á vegum HÍ. Skólinn er í samstarfi …
Lesa grein