Listafólk

Tímaritið Sála er í samstarfi við eftirfarandi listafólk:

Regn Sólmundur Evu 

 ,,Uppáhaldsdýrið mitt er snigill, uppáhalds liturinn minn er gulur, ég er kynsegin og nota hán fornöfn og er á öðru ári í LHÍ”

Instagram hjá Regn.

 

 

 

 

Langar þig að skapa listaverk í samstarfi við Sálu? Hafðu samband við okkur í gegnum FacebookInstagram eða sendu inn efni hér.