Ég hafði alltaf ætlað mér að fara í skiptinám, fyrr eða síðar. Ég var ekki búin að hugsa neitt sérstaklega út í það samt hvert ég vildi fara en var …
Lesa greinCategory: Greinar
Greinar um áhugavert efni tengt sálfræði og sálfræðideild Háskóla Íslands
Vilt þú leggja land undir fót? Það sem þú þarft að vita um framhaldsnám erlendis!
Alþjóðadagar Háskóla Íslands eru nú á netinu dagana 4.-6. nóvember. Þó mesta ferðalagið sem maður leggur í þessa dagana sé bara út í Bónus, þá mun þetta ástand ekki vara …
Lesa greinHandanheimar: Hrekkjavaka og andatrú
Hrekkjavakan hefur ekki alltaf verið sú klisjukennda barnahátíð sem við þekkjum í dag. Í raun á hún sér mun áhugaverðri sögu en flestir gera ráð fyrir og ef til vill …
Lesa greinFreud: pervert eða brautryðjandi?
Flest ættu að kannast við mann að nafni Sigmund Freud. Hann var geðlæknir og taugafræðingur með sérstakan áhuga á draumum og undirmeðvitundinni. Hann er af mörgum talinn einn stærsti áhrifamaður …
Lesa greinNokkur ráð til að auka hreyfingu í fjarnámi
Við vitum öll að hreyfingin gerir okkur gott, eykur einbeitingu, vellíðan og heilsu, það er ekkert nýtt. Einnig vitum við að það getur verið ansi erfitt að halda sér í …
Lesa grein