Hugrof (e. dissociation) á sér stað þegar ákveðnir ferlar sem vanalega eru samþættir, eins og meðvitund og minni, starfa á aðskildan hátt. Hugtakið var fyrst sett fram í byrjun 18.aldar …
Lesa greinCategory: Sála 2016
Greinar frá Sála, tölublað 2016
Heiða María Sigurðardóttir
Við erum að skoða það sem ég kalla þátt æðri sjónskynjunar í lesblindu. Þetta verkefni er búið að vera í gangi síðan ég var nýdoktor. Ég sé fyrir mér að …
Lesa greinRagnar Pétur Ólafsson
Ég hef aðallega verið að rannsaka áráttu og þráhyggju, og svo þunglyndi líka og er reyndar að færa mig meira yfir í þunglyndisrannsóknirnar. Ég er búinn að vera að skoða …
Lesa greinÁrni Kristjánsson
Það er ansi margt í gangi. Ég hef verið með sex doktorsnema og þrjá nýdoktora og þeir eru allir í fullri vinnu við rannsóknir. Þær tengjast allar meira og minna …
Lesa greinMeistaranám í hagnýtri sálfræði
Ný leið í boði Þann 15. apríl næstkomandi rennur út frestur til þess að sækja um meistaranám í hagnýtri sálfræði. Þetta verður í fyrsta sinn sem boðið verður upp á …
Lesa grein