Sálfræðiþing 29.-31. mars 2017

Sálfræðingafélag Íslands

Sálfræðingafélag Íslands heldur níunda sálfræðiþingið þann 29.-31. mars næstkomandi á Hotel Nordica. Fjölbreytt dagskrá verður þessa daga, sem er ýmist frí eða með skráningargjaldi. Nánari upplýsingar má sjá á meðfylgjandi mynd.