Jafnréttisdagar voru haldnir núna fyrr í vikunni en þeir hafa verið haldnir árlega frá árinu 2009. Á Jafnréttisdögum skapast tækifæri til að ræða ýmis málefni sem tengjast jafnrétti, bæði innan …
Lesa greinAuthor: Ástrós Arnardóttir
Stjórn Animu 2021-22
Gleðilegt nýtt ár! Við í Animu erum svo ótrúlega spennt að takast á við þessa önn með ykkur öllum en Covid hefur sett örlítið strik í reikninginn í sambandi við …
Lesa grein„Þau vilja ekki hafa okkur hér“ – upplifun erlendra nema við Sálfræðideild HÍ
Heimur minnkandi fer og við erum sífellt tengdari öðrum þjóðum og menningarheimum, sem eru sömuleiðis tengdari Íslandi, ef við setjum Kófið aðeins til hliðar í þessu samhengi þ.e.a.s.. Háskóli Íslands …
Lesa greinHvernig geta vísindamenn orðið betri bandamenn hinsegin fólks?
Það er í eðli vísinda að vita ekki allt, annars væru þau jú nánast tilgangslaus. Við þurfum nýja þekkingu og sköpun til þess að skilja heiminn og fólkið sem í …
Lesa greinSkiptinám í sálfræði
Alþjóðleg tækifæri eru gulls ígildi, sérstaklega í námi og starfi. Eitt besta tækifærið sem stendur nemendum til boða er að fara í skiptinám á vegum HÍ. Skólinn er í samstarfi …
Lesa grein