Karen Horney & Alfred Adler

Unnu saman og komu neo-Freudians hreyfingunni af stað;
Aðhylltust sálgreiningu en voru ósammála Freud um ýmis meginatriði.

ASK? Stelpa. Þýsk en flutti 1932 til USA. 1885 módel.

Skóli? Læknisfræði í University of Freiburg, University of Göttingen og University of Berlin, en mamma hennar og pabbi voru á móti því.

Kæró? Jamm, giftist Oskar Horney 1990. Eignuðust þrjár dætur, ein þeirra varð fræg leikkona.

Framlag til sálfræði? Meðstofnandi Berlin Psychoanalytic Institute (1920), og stofnandi American Journal of Psychoanalysis (1941) sem starfar enn í dag. Var samt ekki alveg sammála öðrum í sálgreiningu (aka Freud); sagði að karlar þjáðust alveg jafn mikið, ef eki verr, af legöfund (womb envy) og konur af reðuröfund (penis envy).

Fun fact? Ein af dætrum hennar, Brigitte Horney, varð síðar fræg leikkona.

ASK? Strákur. 1870 mdl. Austurríki en flutti svo til USA.

Skóli? University of Vienna

Kæró? Jamm. Giftist Raissa T. Epstein árið 1897, eignuðust 4 börn.

Framlag til sálfræði? Meðstofnandi sálgreiningu sem hreyfingu og stofnaði síðar sjálfstæða hreyfingu sem hann kallaði einstaklingssálfræði. Frægasta hugtakið sem hann setti fram er ‘inferiority complex’  Adler, Freud og Jung eru taldir helstu stofnendur ‘depth psychology’ sem leggur áherslu á undirmeðvitund (unconscious) og psychodínamík.

Fun fact? Lagði áherslu á mikilvægi systkinaröð í mótun persónuleika. Fannst samt óþarfi að styðja þá kenningu með vísindalegum gögnum því systkini sem eru alin upp í sömu fjölskyldunni eru augljólega ekki öll alveg eins.