Ég settist niður með Sonju Sigríði Jónsdóttur, formanni Animu og annars árs nema í sálfræði, og Martin Sindra Rosenthal, varaformanni Animu og þriðja árs nema í sálfræði. Á næstu vikum …
Lesa greinAuthor: Ástrós Arnardóttir
Skiptinám í sálfræðinni
Þegar ég fór að huga að háskólanámi fannst mér tilhugsunin um að læra erlendis alltaf ótrúlega heillandi. Ég skoðaði það aðeins en ákvað svo, verandi frá Akureyri, að það að …
Lesa grein10 leiðir til að lifa af vísindaferð
Höfundur: Theodora Listalín Þrastardóttir 1.Borðaðu áður en þú byrjar á fyrsta bjórnum. Samkvæmt Þóri lífeðlisfræðikennara þá fáum við ekki ákveðin næringarefni úr mat ef við neytum áfengi áður en við …
Lesa greinKynning á framhaldsnámi við Sálfræðideild Háskóla Íslands
Það verður kynning á framhaldsnámi við sálfræðideild HÍ þann 4. apríl næstkomandi. Kynningin verður á Litla Torgi og verða þar kennarar við deildina viðstaddir til að svara spurningum. Meðal annars …
Lesa greinVið erum ÖLL vistmenn á Kleppi
Málþing um geðheilbrigði Þann 31. mars næstkomandi verður haldið málþing um geðheilbrigði í Háskólabíói. Málþingið er til styrktar geðfræðslufélagsins Hugrúnar sem nemendur við Háskóla Íslands stofnuðu árið 2016. Hugrún hefur …
Lesa grein