Hagsmunafulltrúar sálfræðinema

Ragnhildur Katla Jónsdóttir er hagsmunafulltrúi grunnnema í sálfræði 2022-2023.

Hagsmunafulltrúi grunnnema í sálfræði er talsmaður þinn inn í deildina. Hann sér um að sækja deildarfundi, starfa að hluta með Stúdentaráði, tala fyrir hagsmunamálum sálfræðinema við kennara ef að nemandi treystir sér ekki til þess að tala við kennara sjálfur. Ásamt á hagsmunafulltrúi þátt í að leysa ágreiningsmál ef þau koma upp milli nemenda og kennara.

Hagsmunafulltrúi BS-nema í sálfræði við HÍ árið 2022-23 er: Ragnhildur Katla Jónsdóttir

Í hana er hægt að ná á Facebook eða þá í gegnum netfangið: rkj9@hi.is

Taktu eftir, ef að þú sendir tölvupóst skaltu skýra póstinn „Hagsmunamál í námskeiði SÁL[númer]“ til þess að tryggja að erindi þínu verði svarað eins fljótt og auðið er. Ekki láta þér bregða ef að það tekur nokkra daga og jafnvel viku að leysa þitt mál. Þó að þér hafi ekki borist svar frá starfandi hagsmunafulltrúa er það ekki það sama og að það málið sé ekki í skoðun. Gefðu smá ráðrúm fyrir hagsmunafulltrúa að finna út hvernig og við hvern er best að ráðfæra sig hverju sinni. Gerðu þó ráð fyrir að eitthvað svar berist innan viku.

© Jón Ingi Hlynsson – 2020