Elísabet Huld Þorbergsdóttir, Vefstýra Animu 2018/19 Ég var ekki lengi að hugsa mig um það að bjóða mig fram í stjórn þegar ég heyrði að það vantaði enn að fylla …
Lesa greinCategory: Viðtöl
Bitch better have my money!
Bergþóra Þórsdóttir, Gjaldkeri Animu 2018/19 Ég er gjaldkeri Animu og hef því haldið þéttingsfast utan um peningaveski Animu síðasta árið. Það er mitt hlutverk að hafa yfirsýn yfir tekjur félagsins …
Lesa greinThe Leading Lady
Agnes Ísold Stefánsdóttir, Formaður Animu 2018/19 Fyrir ári síðan var ég óbrotinn nýnemi sem hafði verið í meðstjórn og eftir smá pepp ákvað ég að bjóða mig fram sem formaður …
Lesa greinTengiliðurinn milli nemenda og kennara
Ingunn Júlia Tómasdóttir, Hagsmunafulltrúi 2018/19 Ég ákvað að bjóða mig fram í fyrra sem hagsmunafulltrúi sálfræðinema því mér fannst þetta hljóma eins og áhugavert og skemmtilegt verkefni. Hagsmunafulltrúi tekur við …
Lesa greinHvernig er að vera í stjórn?
Viðtal við Theodóru Listalín Þrastardóttir og Lárus Jón Thorarensen um reynslu þeirra í stjórn. Hvað eruð þið að gera í stjórn? Theo: Ég er gjaldkeri og mín ábyrgð felst í …
Lesa grein